Blessuð séu jólin
Ofsalega er þessi kápa
fríð og snotur flík
og áfram ég búðarápa
því ég er svo rík.

Ég þarf mig upp birgja
af gjöfum og öðrum hrossaskít
ég hef engan tíma til að syrgja
því ég er svo rík.

Peningarnir eru mín fæða
ég með þeim útí kerfið fík
ég þarf Jesús upp klæða
því ég er svo rík.

Jólin ég kaupi
með peningum og öðru staupi
en Jesú þau lofa
sem búa í þessum ljóta Kofa.
 
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Hérna var ég að gagnrýna kaupæði jólanna fyrir góðum 10 árum er ég skrifaði þetta...


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans