Lesari
Situr hann á köldum stein
sorgmæddur og sár
af öllum bókunum, hann hefur fengið mein
samt þykist hann, nú snjall og klár
sú blekking, er sálarinnar engjandi vein.

Eftir tuttugu ár
situr hann enn
sorgmæddur og sár
miskilur heiminn, og les í senn
fyrir utan bækur, er hann óttalega vinafár.
 
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans