Ástardans
Ég sofna vært
og fell inn í draum
þar sem allt er fært.
Dansa við þig dís
drjúgan hluta nætur
en við kossinn frýs
- þá þarf ég á fætur.  
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Skrifað á 16-17 ára aldri.


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans