Frátekin
Í viðjum hjónabands
Sálin situr fangin
lágvær öskur andans
bæld og bangin

Rís upp persóna
í vonarósk og gleði
Hljómar þinna tóna
Líf og hamingja að veði  
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Samdi blindfullur eftir beiðni konu er átti karl. Måske ég hafi verið að vísa henni á ljósið :)


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans