Vinarbæn
Sírenuvæl-
sjúkrabíll—
-Hugur hraður hugsar:
“Almáttugur!
láttu vininn minn vera heilan”
Drykkjuræfill-
dópistar á Hlemmi –
-Hugurinn hraður er:
“Guð!
veittu vininum mínum styrk”
Glatt par á götu-
gömul sæt hjón—
-Hugurinn hægir á:
“Hamingja!
lát ei vininn minn vera einan”
Nýir skór-
nóg að borða—
-Hugsun hamingjurík:
“Lukka!
veit vini mínum gæfu”
Heiður himinn-
sólarlag—
-Hugur rólegur er:
“Vellíðan!
vertu vini mínum alltaf hjá”
Blómarós-
bros út að eyrum—
-Hugurinn hljóður er:
“Gæfa!
veit vininum mínum ástríki”
sjúkrabíll—
-Hugur hraður hugsar:
“Almáttugur!
láttu vininn minn vera heilan”
Drykkjuræfill-
dópistar á Hlemmi –
-Hugurinn hraður er:
“Guð!
veittu vininum mínum styrk”
Glatt par á götu-
gömul sæt hjón—
-Hugurinn hægir á:
“Hamingja!
lát ei vininn minn vera einan”
Nýir skór-
nóg að borða—
-Hugsun hamingjurík:
“Lukka!
veit vini mínum gæfu”
Heiður himinn-
sólarlag—
-Hugur rólegur er:
“Vellíðan!
vertu vini mínum alltaf hjá”
Blómarós-
bros út að eyrum—
-Hugurinn hljóður er:
“Gæfa!
veit vininum mínum ástríki”