Vonlaus draumur??
Er vorið kom og veturinn fór
voru mér búnir skór
Of litlir voru þeir
og ekki söguna meir
því nú er aftur kominn snjór

Komdu karlinn fyrir jól
klöngrastu í mitt ból
því þú vilt mig
og ég vil þig
þá aftur mun skína sól

Gefðu mér elskan gullin fín
gjafir og ég er þín
fylltu fang mitt rósum
flíkaðu fögrum hrósum
Komdu karlinn til mín

Sjáðu sæti- hér er ég
svona- nafnið byrjar á bé
En hvar ert þú?
Er veik mín trú?
Er þetta bar\'a eitthvað spé?  
Björgin
1964 - ...


Ljóð eftir Björgina

Vinarbæn
Titringur
Söknuður
Lítið barn
Kveðja
Ekki allsvarnað
Án titils
Bæn
Hvenær........??
Bænar-korn
Minningarbrot.... hvers??
Að leiðarlokum
Líf
Týndi prinsinn
Í upphafi.....
Örþankar
Draumur.. já ætli það ekki bara :o)
Vonlaus draumur??
Krumlan
Takk minn kæri
Stelpuskottið mitt
Magapest
Enn ein bænin
Kvíðastormur
Vinur minn
Upprisa
Hringferð
Falleg sending
Golf