Takk minn kæri
Elsku vin – engill ertu mér
engum öðrum líkur þú
það hvernig ég fæ þakkað þér
þankarnir snúa nú

Bjargar fyllir þú brjóst af vonum
bara með því að vera til
Ég veit ég ber ei af öðrum konum
en góðan huga ég skil

Engan betri er að eiga að
en elsku engilinn þig
Ég varð bara að segja þér það
að hugsanirnar snúast um þig

Allt það góða ég vil gefa þér
og græða öll þín sár
Kærar þakkir og koss frá mér
knús fyrir ókomin ár
 
Björgin
1964 - ...


Ljóð eftir Björgina

Vinarbæn
Titringur
Söknuður
Lítið barn
Kveðja
Ekki allsvarnað
Án titils
Bæn
Hvenær........??
Bænar-korn
Minningarbrot.... hvers??
Að leiðarlokum
Líf
Týndi prinsinn
Í upphafi.....
Örþankar
Draumur.. já ætli það ekki bara :o)
Vonlaus draumur??
Krumlan
Takk minn kæri
Stelpuskottið mitt
Magapest
Enn ein bænin
Kvíðastormur
Vinur minn
Upprisa
Hringferð
Falleg sending
Golf