Glitrar og hverfur.
Snjóhvítur snjórinn
glitar og sindrar
eins og stjörnur
í óravídd geimsins.
Ósnertanlegur
óendanlegur
eins og fjarlægðin sjálf.

En allt í einu er hann horfinn
allt er svart.
Hversu langt er þar til
stjörnur geimsins hverfa
og ekkert verður til á ný?
Aðeins myrkrið og tómið
svartholið eitt.  
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.