Farfugl.
Eitt sandkorn meðal þúsunda
líkum þér.
Á leið til lífsins.
Að baki er kuldinn, myrkrið,
dauðinn.
Framundan alsnægtir, birta.
ylur.
Þar dokar þú eitt andartak
Snýrð til baka til alls þess
sem þú elskar og þráir.
Hins kalda lands í fjarskanum
Þar sem lífið varð til.

 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.