Hlekkir.
Djúpt í myrkviðum hugans
er sál þess sem ég elska fjötruð
í kvöl hins óendanlega.

Of ég hef leitað
en finn ekki neitt
ég veit að samt er hún þar.

Af hverju er þvílík byrði
lögð á fagra sál
að engjast, horfin öllum.

Hvað get gert
til slíta þá hlekki
sem fjötra þá sál sem ég elska ?

Ó guð minn veittu mér hjálp
til að ná til fegurstu sálar
sem á jarðríki er.

Oft langar mig til að deyja
þegar vonleysi grípur
og ég veit að ósigur blasir við.

Komdu til mín ásin mín eina
ég skal umvefja þig og vernda
til þess dags sem ég dey.


 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.