Sorg.
Fagurt er líf þess blóms sem kviknar að vori.
Það hverfur í frostkaldan faðm haustsins
eftir skammvinnt líf.
Þann örskamma tíma hefur það heillað alla þá,
sem glaðst geta kraftaverkum.
Ef fegurð þess hefur eitt andartak lyft sorgbitinni sál
úr viðjum myrkurs
hefur það lifað til gagns.
 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.