Einmana.

Einmana líf í gráum fleti auðnarinnar.
Blátt blóm sem heyr sitt stríð
við eyðandi öfl náttúrunnar.
Eitt fjarri kyrrð dalanna
og gróðursæld skóganna
nær það auga einmana sálar
betur en allt.
Það lifir og deyr fjarri öllu
Eftir er minning um minningar.
 
Jón Ingi
1952 - ...


Ljóð eftir Jón Inga

Kirkjugarður.
Farfugl.
Liðin helgi.
Vonbrigði.
Þrá.
Jólagleði ?
Fyrsti snjórinn.
Það birtir á ný.
Brostin ást.
Snjókorn gæfunnar ?
Hvítar lendur.
Kárahnúkar (Im memoriam)
Sorg.
Fortíð-framtíð.
Hvað er ást ?
Höfuðverkur.
Áramót.
Gleði.
Einmana.
Hefnd og þó.
Vor ?
Fréttir.
Óvissa !
Glitrar og hverfur.
Nýtt líf.
Hlekkir.