

Ég er samviska þín og vitund
ofin saman í eitt
ég er andlitslaus
en samt sem áður
endurkastast ég í spegilmynd þinni
eins og tvær hliðar
af sama teningi
númer eitt
og númer sex
og þú ert einhverstaðar
í miðjunni
ráðalaus.
ofin saman í eitt
ég er andlitslaus
en samt sem áður
endurkastast ég í spegilmynd þinni
eins og tvær hliðar
af sama teningi
númer eitt
og númer sex
og þú ert einhverstaðar
í miðjunni
ráðalaus.