Enn ein bænin
Að loknum degi eftir langt puð
langar mig að þakka þér Guð
Hversu vel þessi dagur fór nú
ekki sakar að hafa góða trú
sem huggun veitir líkt og snuð
Ég lúin leggst og lofa þig
lofaðu alltaf þú sjáir um mig
Barnið þitt blíða mun ég vera
bara ég hafi nóg að gera
því margur heldur mig sig
Gefðu að ég góðan mann hitti
grönnu haltu mínu mitti
Maðurinn sá má vel vera hár
ekki sakar að hann sé klár
Ég lítið mig kæri um eitthvað slytti
langar mig að þakka þér Guð
Hversu vel þessi dagur fór nú
ekki sakar að hafa góða trú
sem huggun veitir líkt og snuð
Ég lúin leggst og lofa þig
lofaðu alltaf þú sjáir um mig
Barnið þitt blíða mun ég vera
bara ég hafi nóg að gera
því margur heldur mig sig
Gefðu að ég góðan mann hitti
grönnu haltu mínu mitti
Maðurinn sá má vel vera hár
ekki sakar að hann sé klár
Ég lítið mig kæri um eitthvað slytti
Sakar ekki að prufa........ :o)