Söngur hins svefnlausa
Þyrnirósir
ef við bara gætum sofið eins og börn.
Kaffibollar og sykurmolar
dreymi um pönnukökur eða grjónagraut
í vöku.
Prinsinn getur prísað sig sælann
að hún sló hann ekki
þegar hún var vakin
eftir svo væran svefn.
ef við bara gætum sofið eins og börn.
Kaffibollar og sykurmolar
dreymi um pönnukökur eða grjónagraut
í vöku.
Prinsinn getur prísað sig sælann
að hún sló hann ekki
þegar hún var vakin
eftir svo væran svefn.