Tómfinning
Hol að innan,
heil að utan
held ég áfram.
Hvar er ég stödd?
Stöðnuð í hringiðu lífsins
- stopp
heil að utan
held ég áfram.
Hvar er ég stödd?
Stöðnuð í hringiðu lífsins
- stopp
16.8.´05
Tómfinning