

Þögul situr, þráir ljós
í skuggaveröld
með biksvartann kaffibolla
og gamla kleinu.
Beiskt.
Þreytt hún situr
í íslensku vetrarmyrkri
og sötrar í sig hlýju og il
frá Kólumbíu.
Beisk.
í skuggaveröld
með biksvartann kaffibolla
og gamla kleinu.
Beiskt.
Þreytt hún situr
í íslensku vetrarmyrkri
og sötrar í sig hlýju og il
frá Kólumbíu.
Beisk.