

Þegar þrálátir draumar
herja í myrkrinu
þegar þrálátar hugsanir
herja í huganum
þegar litlar fætur
sparka bara litla stund
og deyja svo
þegar þrálátir draumar
herja í myrkrinu
hentu niður líflínu.
herja í myrkrinu
þegar þrálátar hugsanir
herja í huganum
þegar litlar fætur
sparka bara litla stund
og deyja svo
þegar þrálátir draumar
herja í myrkrinu
hentu niður líflínu.