Ástin mín.
Þú situr í sólinni,
það geilsar af þér ást og hlýja.
Þér líður vel,þú ert ánægður.
Þú brosir til mín með þínu sæta brosi.

Hvað það er freistandi,
að kyssa þig og elska,
en það meigum við ekki,
því ég þarf að fara.

Þú ert sætur eins og girnilegur sleikjó,
þú bræðir hjarta mitt
eins og sólin bræðir súkkulaði,
ég elska þig og vona að þú elskir mig.Megan 1999  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.