Snertingin
Þegar við snertumst
myndast eldingar á himnum
þegar þú kyssir mig
fer eldur um æðar mínar
þegar við elskumst
hættir hjarta mitt að slá.
Af unað og ánægju
hugsa ég til þín.
Ást mín brennur
af þrá til að hafa þig
Ást okkar mun dansa
þar til morgunsólin rís.

Megan 2003  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.