Ég !
Kemst ég þangað
á skýið mikla
þar sem ég mun
hitta þig.

Ég sakna þín enþá
þó árin séu liðin
þú alltaf hjartað mitt átt
enginn nær því.

Þú einn aldrei særðir mig
þú einn skildir mig
ég mun ávalt sakna þín.
Elsku afi minn.

Megan 2005  
Megan
1981 - ...
Tileinka elsku afa mínum sem dó 1998.


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.