Amor
Er ég sá þig fyrst
skaut amor mig
litla örvin hitti hjara mitt
fyrir þig það slær

Ég hugsa og hugsa
bara um þig
þegar ég vakna
langar mig að sjá bros þitt.

Ég brenn af þrá
til þín
aðeins að sjá þig
fær hjarta mitt til að slá

Ég vildi óska að dansinn
tæki aldrei enda
því þú varst þar
með mér

Brosið mitt var breitt
því þú dansaðir
við mig
Það er vonin að þú viljir mig.

Megan 2002  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.