Mikli Dansinn.
Þú lítur upp
þar sérðu mig
með mikla svarta lokka
með rauðu þrýstnu varirnar
augun blá eins og himininn.

Þú gengur að mér
og brosir hlýtt til mín
eins og sólin á heitum sumardegi,
þú spyrð mig um dans
og ég sagði já

Dansinn dunaði
nóttin leið, tíminn flaug
eins og fugl sem fer suður á bóginn
þú kysstir mig og faðmaðir
á meðan við stigum dansinn.

Árin liðu og minningar streyma
um þig eins og flettirit
þar sem þú dansaðir við mig
ég sé en þá brosið þitt
ég elska þig svo heitt.


Megan 2002  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.