Vættirnir
Myrkrið hyllur mig
vættirnir koma út
þeir ásækja mig
í svefni sem vöku

Gerðu það gungan þín
taktu líf þitt
láttu það fjara út
þú er ekkert.

En ég berst gegn þeim
reyni að sannfæra mig
ég er einhvað
Guð mun hjálpa mér

Vættirnir hætta aldrei
þeir tala við mig
hvort sem í svefni eða vöku
þeir ætla að ná mér.

Megan 2003  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.