Sorg
Það sér engin hve sál mín er döpur
svo innan tóm síðan þú fórst.
Þegar ég sé regnið streyma niður gluggan
það er spegillmynd sálar minnar.
Það eru mánuðir síðan þú fórst.
Ég veit þú kemur ei til baka.
Ég kveð þig með söknuð og tárum,
þú munt ávalt eiga stað í hjarta mínu.

Megan 1998  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.