Fæðingin.
Ég opnaði augun
Þar sé ég þig
mikla ljósa hárið var slegið
ég hélt að það væri engill
en ég heyrði kallað Svana
þá vissi ég að þetta væri
stóra systir mín.
Mér þykir svo rosalega
vænt um hana
því hú er mennski engilinn minn
Svana er besta systir mín.

Megan 2002  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.