Ástin.
Ástin er fögur,
eins og fiðrildi
ástin er yndisleg
eins og nýfætt barn.

Ástin er unaður
sem fer um allt
líkaminn og hjartað
heltekið af ást.

Hinn einni sanni
er rétt handan við hornið
eða hvað ?
Kannski er hann þegar þar.

Þú brosir
þú hlærð
þú nýttur þess
að vera ástfangin.

Á skýjunum svífur
og vængirnir með
sem ástin þig ber
á vit ævintýra
því ástin getur allt.

Megan 2002  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.