Engil að ofan
Ég lít upp,
þar sé ég þig,
sem engil að
skýjum ofan.

Þú varst mér allt
mitt líf og mitt yndi,
stundir saman,
það var gaman.

En þegar þú fórst
fór yfir myrkur
hjarta mitt tómt
það var sárt.

Í hjarta mínu ert þú
átt þú stóran hlut
en aldrei muntu aftur koma
sama hvað ég bið.

Þótt ég hlæ og skemmti mér
er söknuðurinn en sár
ég sé þig á himnum
þegar að því kemur.

Megan 1999  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.