Leyndarmálið
Hún stendur við höfnina.
Hvít eins og snjórinn.
Blái kjólinn rifin,
augnskuggi niður á kinn.

Hvað hafði gerst ?
Hún horfir á hafið
hún er reið,sár og svegt.
líf hennar er ömurlegt.

Hvers þarf hún að gjalda,
henni finnst hún skítug.
Hún horfir niður á hafið,
þar sér hún sig.

Kalt líkið dregið úr hafi.
Stúlkan í bláa kjólnum
hún var enn hvít, með bláar varir.
það sem gerðist veit engin,það vissi hún ein.

Megan 1999  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.