Þrá dauðans
Ég vil hætta að anda,
ég vil hætta að vakna,
ég vil láta líf mitt
fjara rólega út.

Faðmaðu mig guð,
taktu mig upp,
hví þarf ég að vakna,
hví þarf ég að lifa.

Guð taktu mig,
leyfðu mér að engli verða,
ég er ómögleg hér,
ég get ekki neitt.

Engil vil ég verða,
svífa á skýi,
kannski geri ég
það rétt.

Megan 2002  
Megan
1981 - ...


Ljóð eftir Megan

Ástin mín.
Þrá dauðans
Barnið
Engil að ofan
Leyndarmálið
Sorg
Amor
Fæðingin.
Mikli Dansinn.
Snertingin
Vættirnir
Ég !
Ástin.