Vonin
Ljósið,
á djúpum sjávarbotni,
er fiskur,
augnaglitur,
og svo bustlar
hann á brott.
Fellur fiskur
undan þungum vonum
og hafið liggur
uppað rjóðum kinnum
berginu, sem mennirnir og ég
ötumst við að ýta
dag hvern, lengra útí djúpið.
Steypt fram af haldreipi viljans
Og vonirnar drukkna.
á djúpum sjávarbotni,
er fiskur,
augnaglitur,
og svo bustlar
hann á brott.
Fellur fiskur
undan þungum vonum
og hafið liggur
uppað rjóðum kinnum
berginu, sem mennirnir og ég
ötumst við að ýta
dag hvern, lengra útí djúpið.
Steypt fram af haldreipi viljans
Og vonirnar drukkna.
Gamalt ljóð frá 16 ára aldri