líkt og sólin..
líkt og sólin birtist allt í einu
á þykk skýjuðum rigningardegi
fellur úrkoman úr loftinu
yfir ljósastaurana og niður á malbikið
á dimmu síðsumarskvöldi
under the full moon  
Heiða Sigrún
1978 - ...
Nökkvi vinur minn átti þessa setningu á einu vetrarkvöldi .. under the full moon...


Ljóð eftir Heiðu Sigrúnu

Líf mitt er..
líkt og sólin..
Árið sem kemur
ný byrjun
já ég skil ekki
úti í skafli
Stjörnuhrapið
Hvað ef??
Svartur stóll í snjó
hugrenning
Blákaldur sannleikur lífsins
Ekkert eftir
Sársauki svikanna
Draumur
yfirgefin í örmum þínum
Draumur um okkur