

Í háttin nú skal halda,
Og láta vekjaran standa.
Því nú vinna á morgun er,
Eins og vera ber.
Nú stelpurnar farnar eru,
Og stráklingarnir þveru.
Því nú er komin nótt,
Og allt er orðið hljótt.
Þá í svefnin ég skal halda,
Á meðan menn í skónum tjalda.
Sef ég mínum svefni,
Á meðan mennirnir vefja á sig trefli
Hofundur:
Dagny Thora Gylfadottir.
Og láta vekjaran standa.
Því nú vinna á morgun er,
Eins og vera ber.
Nú stelpurnar farnar eru,
Og stráklingarnir þveru.
Því nú er komin nótt,
Og allt er orðið hljótt.
Þá í svefnin ég skal halda,
Á meðan menn í skónum tjalda.
Sef ég mínum svefni,
Á meðan mennirnir vefja á sig trefli
Hofundur:
Dagny Thora Gylfadottir.