Astfanginn.
Þú ert ljósið í lífi mínu,
og ég er birtan í hjarta þínu.
Svo vert þú hjá mér,
Og ég verð hjá þér.

Í lífinu er ljós,
Við förum ekki í kjós.
Elsku ástin mín,
Leiddu mig til þín.

Við förum nýjan veg,
En erum samt hér.
Ég hjá þér,
Og þú hjá mér.

Þetta er frekar skrítið,
En samt ekki mikið.
Því ást mín til þín,
Og tjáning þín til mín.

Gerir okkur eitt,
Sem engin getur breytt.

Hofundur:
Dagny Thora Gylfadottir.

 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.