Tilfinning
A votrum augnahvormum
Se jeg glitta i tar.
Tarid lekur nidur,
En hun finnur ekkert sar.
Su otægilega tilfinning
Um ad vera svikin.
Kemur ut i lidan,
Og inn kemur svitin.
Su tilfining
Ad sal hennar hafi verid tekin.
Bara upp ur thurru,
I stad tess ad bida.

En tessi stelpa fann ast i hjarta sinu,
En ei lengur tilheyrir hun thinu.
Su illa farna sal sem liggur her og grætur,
Se ei dagsins ljos vill liggja her og deyja.
Hofundur:
Dagny Thora Gylfadottir.

 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.