Undirheimur.

Þú drekkur,
og sekkur.
Lengra og lengra,
meira og oftar.

Þú dópar,
þú skrópar.
Heldur áfram,
meira og oftar.

Þú blandar saman,
og það er ekki gaman.
Því þegar þú drekkur,
ert þú allra vestur.

Mér finnst þú skrítin,
og svoldið ýtin.
Að gera þetta,
drekka og dópa.
Í stað þess að ryksuga og sópa.

Ég vona að þetta lagist,
í stað þess að þetta dragist.
Eftir öllu og á endanum DREPSTU!

Höfundur: Dagný Þóra Gylfadóttir. marz\'05.
 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.