Fangi Dauðans.


Ég er sauður,
þvílíkt dauður.
barinn með spítu,
varð undir ýtu.

Reyni að standa upp,
eftir allt þetta jukk.
Vill ekki deyja,
Þvoli ekki meira .

Eftir öll þessi ár,
koma bara nokkur tár.
það sem ég hef verið barin,
og illa laminn.

Margblettir útum allt,
Mér er frekar kalt.
Húðin rifin,
Það gerir biðin.
Ég er svoldið sígin.Höf: Dagný Þóra Gylfadóttir
 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.