Helviti Himinhvolfsins.
Borg satans er staður,
fyrir fólk sem á glataða sál.
Fólk eins og mig,
Kannski líka fyrir þig.
Ef þú ert með brotið hjarta,
getur þú komið í Borg satans.
Ó sál mín var eitt sinn fögur,
En nú er sál mín glötuð í borg satans.
Satan hefur gleypt sál mína,
Troðið henni ofan í lítið hólf.
Blóðið lekur eftir borg satans,
Sorgarblóð úr minni sál.
Grætur sálin bjarta og vonar allt hið besta,
Heimurinn skelfur að ótta um sál mín.
Englarnir gráta blóði,
Vegna satans sem tók sál mína.
Sál mín er horfin og í blóði klædd,
Hún byrtist aldrei aftur sú sama sál er var í mér.
Ó þú illa borg satans,
í Helvíti mun stikna.
Hjartað brennur í köldum eld helvítis,
Sálin breytist ei meir.

Höfundur:
Dagný Þóra Gylfadottir.


 
Dagny Thora
1988 - ...


Ljóð eftir Dagny Thoru

Lifid
Í svefnin nú skal halda.
Gylfi Thordarson
Tilfinning
Helviti Himinhvolfsins.
Tomt lif i kaldri sal
Astfanginn.
Astudtykja
Óhamingja.
Ill öfl.
Undirheimur.
Ofbeldi.
Þú ert vondur.
Fangi Dauðans.
Óshyrnan.
Ást.
Í þá tíð.
Lífið bundið við sál þína.