

Er í fjallgöngu ég fer,
týni ég oftast nokkur ber.
Ég set þau í öskju,
og treð þeim í stóra tösku.
Ég held áfram að ganga,
langar að spranga.
klíf í klettum,
og sit í fléttum.
Mér líst vel á þetta,
þegar ég sé grösin spretta.
græn og gul,
og lágt býflugna suð.
Ég kem niður fjallið,
hætti við spjallið.
Við huldufólk,
sem ég hef mikið sótt.
Höf. Dagný Þóra.