eftirsjá
Fyrirgefðu þessi leiðindi áðan sem fóru svona,
Að rífast var engan vegin það sem ég var að vona.
Mér er búið að líða hörmulega seinustu daga
En um það hef ég einungis þagað.
Þú varst í frekar spes skapi og það fyllti hjá mér mælinn,
Enginn furða að þú fórst og varðst mér fælinn.
Ég þarf bara tíma til að komast í lag aftur
Til að það komi í mig einhver kraftur.
Ég er bara orðin svo leið á öllu í lífi mínu
Það var engan vegin planið að blanda geðvonsku minni við sjittið í þínu.

Á svona tímum fer maður oft að spekúlera og spá
Ef við hefðum ekki kynnst, hvar værum við þá?
Við verðum að standa saman og vera í sama liði.
Það er eina leiðin til að halda friðinn.
Hverskonar þakklæti á ég þér að sýna?
Þú ert einn af tvem sem heldur utanum geðheilsu mína  
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki