Óstöðugleiki
Furðulega hefur mér liðið í þó nokkurn tíma.
Í raun og veru veit ég ekkert hvernig mér á að líða.
Ef að þessi líðan heldur áfram næstu daga, veit ég ekki hvort ég eigi um það að tala eða þaga.
Ótrúlega erfitt að vera ávallt með óvissu gagnvart tilveru sinni,
Hvort það sé best fyrir alla að henni linni.
Hvenær rennur upp sú stund að ég finn ákveðin sess í mínu lífi
Fá að finna hamingjuna líkt og aðrir, eins og ég svífi?
Stressköstin koma þegar ég býst við þeim sem sýst.
Þau eru orðin mikið verri, verri en orð fá lýst.
Í raun og veru ætti ég að hætta þessu væli,
Ég hef það eflaust betra en sumir í ákveðnum mæli.
En að vakna hvern morgun með ekkert markmið eða festu.
Að hafa þetta tvennt í lífinu skiptir mig mestu.
Ég vildi að í lífinu hefði ég fastann stall.
En hversu oft sem ég bið,
Það virðist enginn heyra mitt sára kall.
Í raun og veru veit ég ekkert hvernig mér á að líða.
Ef að þessi líðan heldur áfram næstu daga, veit ég ekki hvort ég eigi um það að tala eða þaga.
Ótrúlega erfitt að vera ávallt með óvissu gagnvart tilveru sinni,
Hvort það sé best fyrir alla að henni linni.
Hvenær rennur upp sú stund að ég finn ákveðin sess í mínu lífi
Fá að finna hamingjuna líkt og aðrir, eins og ég svífi?
Stressköstin koma þegar ég býst við þeim sem sýst.
Þau eru orðin mikið verri, verri en orð fá lýst.
Í raun og veru ætti ég að hætta þessu væli,
Ég hef það eflaust betra en sumir í ákveðnum mæli.
En að vakna hvern morgun með ekkert markmið eða festu.
Að hafa þetta tvennt í lífinu skiptir mig mestu.
Ég vildi að í lífinu hefði ég fastann stall.
En hversu oft sem ég bið,
Það virðist enginn heyra mitt sára kall.