Lífshringur
Er hamingjan ekki það sem allir leita að?
Vill maður ekki hafa það fyrir svar.
Hugarró er það sem flestir vilja
Um margar ástæður fyrir því get ég farið að þylja
Hvernig væri lífið ef allir væru sáttir
Ef enginn færi í sitthvorar áttir
Væri maður virkilega hamingjusamari þannig?
Örlög eru það sem enginn getur flúið
Allt í fari þess er flókið og snúið
Stundum eiga hlutirnir bara að gerast á ákveðinn hátt
Það getur enginn stoppað þennan ótrúlega mátt
Ef að allt væri fullkomið væri allt frekar þvingað
Það hefur allavega verið það til hingað.  
Birna Rún
1988 - ...


Ljóð eftir Birnu Rún

Þakklæti
Bitrun
eftirsjá
Sannleikur
Óstöðugleiki
Örlög
Fjólubláir geislar
Lífshringur
Afneitun
Vonleysi
Vináttutengsl
Nauðgun
Gaur
Afhverju?
Eymd
Sambandsslit
Straumur
Hafðu Trú
Talaðu
Ástæða
Von
Orkuleysi
Veistu af mér eða ekki, gefðu mér einhverskonar merki