hugleiðing
margar tilfinningar
í hrærigraut inní mér
á erfitt með að útskýra
hverja fyrir sig.

hversvegna er
lífið svona erfitt,
tilfinningar
svona flóknar.

hversvegna getur ekki lífið
verið dans á rósum
og tilfiningar aðeins tvær.  
Agnes
1988 - ...


Ljóð eftir agnesi

hugleiðing
..
erfitt líf
ást?
brostið hjarta
spurning
:)
fullkomið líf
bull
Einmanna
Hamingja
Sumarið
Nóttin er ung
litla systir
eins og barn
Þú
Ónefnt
líf
Ónefnt 2
Lífið í dulargervi fíkninnar
dagurinn í dag
jafnrétti?
Frelsi mitt
þunglyndi