jafnrétti?
Hví á ég að þjóna þér
og hví átt þú ei
að þjóna mér
við lifum ekki í íslamstrú

Ég er ekki þinn þræll
og þú ert ei minn
hví lætur þú svona
svona grimmdarlega

Ef þú villt þjón
þú kannski annað
ættir að leita
til dæmis til íslamstrúar

Mig langar svo að
hætta að þjóna þér
því það gerir líf
mitt frekar tilgangslaust

Að hugsa um þig
og aðeins þig
og hafa ekkert
útaf fyrir mig

Hvernig get ég
farið þér frá án
þess að líða eins
og hafi ég kastað lífi mínu mér frá

Hvers vegna læturðu
svona við mig
hvert get ég farið
hvað get ég gert

Ímyndaðu þér
hvernig þér myndi líða
ef ég kæmi svona
fram við þig

Hversu niðurlægður
þú værir
hversu bældur
hversu sár

Geturðu það
geturðu ímyndað þér
þetta líf?

Það er kannski
í lagi af því
ég er kona
jafn rétti my ass
 
Agnes
1988 - ...


Ljóð eftir agnesi

hugleiðing
..
erfitt líf
ást?
brostið hjarta
spurning
:)
fullkomið líf
bull
Einmanna
Hamingja
Sumarið
Nóttin er ung
litla systir
eins og barn
Þú
Ónefnt
líf
Ónefnt 2
Lífið í dulargervi fíkninnar
dagurinn í dag
jafnrétti?
Frelsi mitt
þunglyndi