ást?
Sá þig
þú brostir
það snerti mig

við aftur hittumst
gegnum vin
svo við kysstumst

komu brestir
reiði og angist
komu allir lestir

svo þú hryngdir
við sættumst
og aftur kysstumst  
Agnes
1988 - ...


Ljóð eftir agnesi

hugleiðing
..
erfitt líf
ást?
brostið hjarta
spurning
:)
fullkomið líf
bull
Einmanna
Hamingja
Sumarið
Nóttin er ung
litla systir
eins og barn
Þú
Ónefnt
líf
Ónefnt 2
Lífið í dulargervi fíkninnar
dagurinn í dag
jafnrétti?
Frelsi mitt
þunglyndi