..
Sorgin mig
yfir hellist
himnarnir gráta
regnið smellist,
göturnar blotna
einmanna geng ég
hugsanir brotna,
tárin renna
augunum úr
blandast við
rigningarskúr,
dauðinn bíður
handan við hornið
fyrr en líður
útbrunnið kornið.  
Agnes
1988 - ...
eftir Perlu og Agnesi


Ljóð eftir agnesi

hugleiðing
..
erfitt líf
ást?
brostið hjarta
spurning
:)
fullkomið líf
bull
Einmanna
Hamingja
Sumarið
Nóttin er ung
litla systir
eins og barn
Þú
Ónefnt
líf
Ónefnt 2
Lífið í dulargervi fíkninnar
dagurinn í dag
jafnrétti?
Frelsi mitt
þunglyndi