Ónefnt 2
Tár í augum
dropar falla

Illur grunur
á mig sækir

Hví er ég
að trufla þig

Nærvera mín
þig virðist trufla

Eftil vill hverfa
ég ætti

Burt úr þínu lífi
að eilífu

Er það þess
sem þú óskar

Öllum þínum óskum
reyni ég að verða við

Hvað er það
sem þú villt

Talaðu við mig
svaraðu mér.  
Agnes
1988 - ...


Ljóð eftir agnesi

hugleiðing
..
erfitt líf
ást?
brostið hjarta
spurning
:)
fullkomið líf
bull
Einmanna
Hamingja
Sumarið
Nóttin er ung
litla systir
eins og barn
Þú
Ónefnt
líf
Ónefnt 2
Lífið í dulargervi fíkninnar
dagurinn í dag
jafnrétti?
Frelsi mitt
þunglyndi