..
Sorgin mig
yfir hellist
himnarnir gráta
regnið smellist,
göturnar blotna
einmanna geng ég
hugsanir brotna,
tárin renna
augunum úr
blandast við
rigningarskúr,
dauðinn bíður
handan við hornið
fyrr en líður
útbrunnið kornið.
yfir hellist
himnarnir gráta
regnið smellist,
göturnar blotna
einmanna geng ég
hugsanir brotna,
tárin renna
augunum úr
blandast við
rigningarskúr,
dauðinn bíður
handan við hornið
fyrr en líður
útbrunnið kornið.
eftir Perlu og Agnesi