Að vera hrifin
Að vera hrifin af strák, sem er vinur þinn.
Sem er hrifin af stelpu sem er vinkona þín,
en ekkert vill
því sú þriðja er hrifin af honum.
En það er gott, hann heillast af konum.
En það gildir engu, hann heillast af annarri
sem þú þekkir ei neitt.
En það er eitt,
vinkona hennar er hrifin af strák sem er vinur þinn
sem heillast af öðrum en þér.
Niðurstaðan er sú,
Hann veit ekki að þú,
ert sú sem elskar hann mest.
En fyrir rest,
er það ekki alltaf sú sem er í styðsta pilsinu sem vinnur?
 
Lúlú
1985 - ...
31.5.05


Ljóð eftir Lúlú

Hvernig líður mér?
Í nótt..
Ístúr
Hvernig viltu mig?
..en það er ekki hægt
þrá
Haltu, slepptu
Húsið mitt
Í dag..
Viltu
Hann
Kossar..
Þeir tveir
Compass
Oftar en ekki
Söknuður
Rómantík
Blinduð
Ef, þá
Kvöld eitt í ágúst
Gömul lumma
Tómfinning
Á nýjum stað
Það er bara þú
Timburmenn
Einsmannskona
Að vera hrifin
Lífshlaup
Hrífubragð
Á svörtum reit
Að vera með þér
Á rauðu ljósi
Með mér
Jafnvel þó
Glöggt er gests auga
Eins og ég er
Hún Gréta
Annað kvöld
Halla
Á morgun
Draumboð