

Með hálm í hausnum
hjartlaus, huglaus og lítil
finn ekki gula veginn
og nornin gargar í eyrun á mér.
Hvar finnur maður galdrakarlinn í Oz
á tímum gemsa og gervihnattasjónvarps?
Hvar?
hjartlaus, huglaus og lítil
finn ekki gula veginn
og nornin gargar í eyrun á mér.
Hvar finnur maður galdrakarlinn í Oz
á tímum gemsa og gervihnattasjónvarps?
Hvar?